Mat á áhrifum Kröfluvirkjunar II á ferðaþjónustu og útivist
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Mat á áhrifum Kröfluvirkjunar II á ferðaþjónustu og útivist |
Lýsing | Markmið þessarar rannsóknar er að meta möguleg áhrif fyrirhugaðra framkvæmda vegna byggingu Kröfluvirkjunar II á ferðamennsku umhverfis Kröflu og Mývatn. Viðhorf helstu hagsmunahópa til fyrirhugaðra framkvæmda voru könnuð með viðtölum. Að mati viðmælenda liggur gildi svæðisins fyrir ferðamennsku fyrst og fremst í verðmætum náttúruperlum, fjölbreyttri náttúru og einstakri jarðfræði, en ekki síður í góðu aðgengi að þessum náttúruauðlindum fyrir ferðamenn. Það að Kröflusvæðið er jafnframt dyr að víðernunum norður af Mývatni eykur á gildi náttúruupplifunar svæðisins. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Rannveig Ólafsdóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umhverfismál og sjálfbærni |
Útgáfuár | 2009 |
Útgefandi | Rannsóknamiðstöð ferðamála |
ISBN | 978-9979-834-71 |
Leitarorð | stefnumótun, umhverfismál, virkjun, virkjanir, jarðhiti, orka, orkuveita, landsvirkjun, landsnet, háspennulína, háspennulínur, krafla, kröfluvirkjun, mývatn, mývatnssveit, gjástykki, bjarnarflag, útivist, ferðamálsetur, ferðamálsetur Íslands, rannsóknamiðstöð ferðamála |