Tillögur nefndar um umhverfisgjöld tengd ferðaþjónustu
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Tillögur nefndar um umhverfisgjöld tengd ferðaþjónustu |
Lýsing | Þann 28. september 2009 skipaði fjármálaráðherra nefnd um umhverfisgjöld tengd ferðaþjónustu. Samkvæmt skipunarbréfi nefndarinnar var henni ætlað að kanna grundvöll þess að leggja á umhverfisgjöld tengd ferðaþjónustu sem eiga að renna til uppbyggingar þjóðgarða og annarra fjölsóttra og friðlýstra áningarstaða ferðamanna og til eflingar ferðaþjónustu. |
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umhverfismál og sjálfbærni |
Útgáfuár | 2010 |
Leitarorð | umhverfisgjöld, umhverfisgjald, gjaldtaka, þjónustugjöld, álagning, þjónustugjald, þjóðgarðar, þjóðgarður, uppbygging, fjölsóttir staðir, friðlýsing, gistináttagjald, farþegagjald, aðgangsjald |