Umhverfisvitund og umhverfisstjórnun í ferðaþjónustu
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Umhverfisvitund og umhverfisstjórnun í ferðaþjónustu |
Undirtitill | Viðhorf ferðaþj.aðila og ferðam. til umhv.stj. og vistv. vottunar í og við Vatna |
Lýsing | Til að byggja upp árangursríkt umhverfisstjórnunarkerfi sem hentar íslenskri ferðaþjónustu og umhverfi, er fyrsta skrefið að þekkja viðhorf þeirra sem byggja afkomu sína á ferðaþjónustu til umhverfismála og umhverfisstjórnunar, sem og þeirra sem kaupa þjónustuna. Öflun slíkrar þekkingar er meginviðfangsefni þessa verkefnis. Viðhorfskönnun var gerð meðal ferðaþjónustuaðila og ferðamanna í sveitarfélögunum sunnan Vatnajökuls sumarið 2007, þ.e. ári áður en Vatnajökulsþóðgarður var formlega stofnaður. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Rannveig Ólafsdóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umhverfismál og sjálfbærni |
Útgáfuár | 2009 |
Útgefandi | Rannsóknamiðstöð ferðamála |
ISBN | 978-9979-834-73 |
Leitarorð | umhverfisstjórnun, umhverisstjórnunarkerfi, umhverfisvitund, vatnajökulsþjóðgarður, viðhorfskönnun, rannsóknamiðstöð ferðamála, vistvænt, vottun, sjálfbærni, sjálfbær |