Viðhorf útivistarfólks og ferðamanna til virkjana á Henglinum
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Viðhorf útivistarfólks og ferðamanna til virkjana á Henglinum |
Lýsing | Upplifun ferðamanna á Hengilssvæðinu er að það sé mjög náttúrulegt, kyrrt, aðgengilegt, fallegt og áhrifamikið. Þá var afstaða svarenda til virkjana sem eru á svæðinu frekar hlutlaus auk þess sem þeir voru frekar sammála því að virkjun auki möguleika á nýsköpun í ferðaþjónustu og að greinin fari vel saman við virkjun á svæðinu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu RMF: Viðhorf útivistarfólks og ferðamanna til virkjana á Henglinum. Meginmarkmið könnunarinnar var öflun gagna um viðhorf tiltekinna notendahópa til framkvæmda og mannvirkja á Henglinum og munu gögnin meðal annars nýtast við framtíðaruppbyggingu OR á svæðinu. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Edward H. Huijbens |
Nafn | Eva Halapi |
Nafn | Heiða Aðalsteinsdóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umhverfismál og sjálfbærni |
Útgáfuár | 2018 |
Útgefandi | Rannsóknamiðstöð ferðamála |
Leitarorð | viðhorf, rannsóknamiðstöð ferðamála, uppbygging, stefnumótun, stefnumörkun, ímynd, hengill, hengillinn, orka, orkuveita reykjavíkur, virkjun, virkjanir |