Vistvæn vottun
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Vistvæn vottun |
Undirtitill | Yfirlit yfir núverandi kerfi og tillögur um stefnu |
Lýsing | Tilgangur þessarar skýrslu er einkum tvíþættur: 1. Að gefa yfirlit yfir vottunar- og viðurkenningarkerfi sem notuð eru í umhverfismálum ferðaþjónustu á Norðurlöndunum og eftir atvikum í öðrum löndum Evrópu 2. Að setja fram tillögur um stefnu íslenskrar ferðaþjónustu í umhverfisvottunarmálum. PDF 0,7 MB |
Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Stefán Gíslason |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umhverfismál og sjálfbærni |
Útgáfuár | 2000 |
Útgefandi | UMÍS fyrir Samtök ferðaþjónustunnar |
Leitarorð | Vistvænt, umhverfisvottun, umhverfismerki, UMÍS, SAF, Stefán, vottunarkerfi, viðurkenningarkerfi, umhverfismál |