Fara í efni

Yfirlit um orkufrek iðnferli sem könnuð hafa verið hér á landi á undanförnum áratugum

Nánari upplýsingar
Titill Yfirlit um orkufrek iðnferli sem könnuð hafa verið hér á landi á undanförnum áratugum
Undirtitill Könnun unnin fyrir Verkefnisstjórn um sérsvæði orkuiðnaðar
Lýsing Tilefni þessarar skýrslu er sú ákvörðun Verkefnisstjórnar um sérsvæði fyrir orkufrekan iðnað í Reykjavík, að kanna þær athuganir sem gerðar hafa verið á orkufrekum iðnferlum hér á landi og skráðar eru í lista Markaðsskrifstofu iðnaðarráðuneytisins og Landsvirkjunar (MIL) frá 9. sept. 1991 (sjá fylgiskjal 1).
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þóroddur Th. Sigurðsson
Flokkun
Flokkur Umhverfismál og sjálfbærni
Útgáfuár 1995
Leitarorð Skýrslur, Markaðsskrifstofa iðnaðarráðuneytisins, iðnferlar, MIL, stefnumótun, einstök iðnferli á yfirliti MIL, nokkrar viðbætur við yfirlit MIL, mat á iðnferlum, Financial Times, Portúgal, Malasía, World Water, Ti02, High Technology, Magsteam skilja.