Fara í efni

Árbók verslunarinnar 2014

Nánari upplýsingar
Titill Árbók verslunarinnar 2014
Lýsing

Gefin hefur verið út Árbók verslunarinnar 2014. Í henni eru teknar saman upplýsingar um hagræna og lýðfræðilega þróun sem snýr að verslun 2013 og árin þar á undan. Þetta er í áttunda árið sem Árbók verslunarinnar er gefin út í samstarfi við Kaupmannasamtök Íslands. Þó grunnurinn sé sá sami og áður hefur heldur meiri áhersla verið lögð á verslun og viðskipti sem snúa að ferðaþjónustu að þessu sinni. Ætla má að sú áherslubreyting haldi áfram þar sem Rannsóknasetur verslunarinnar aflar sífellt meiri gagna um þróun í ferðaþjónustu.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Verslun
Útgáfuár 2014
Útgefandi Rannsóknasetur verslunarinnar og Kaupmanasamtök Íslands
Leitarorð verslun, gjaldeyrir, gjaldeyrisöflun, ferðamananverslun, hagtölur, tölfræði, talnaefni, neysla