Fara í efni

Því meiri samskipti – því meiri jákvæðni. Viðhorf Íslendinga til ferðamanna og ferðaþjónustu 2017

Nánari upplýsingar
Titill Því meiri samskipti – því meiri jákvæðni. Viðhorf Íslendinga til ferðamanna og ferðaþjónustu 2017
Lýsing

Eftir því sem Íslendingum líkar betur að eiga samskipti við ferðamenn því líklegri eru þeir til að vera jákvæðir í viðhorfum til ferðamanna og ferðaþjónustu. Þá er einnig ljóst að þeir landsmenn sem telja ferðamenn hafa jákvæð áhrif eru mun líklegri en aðrir til þess að upplifa bætt lífsgæði. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar greiningar á viðhorfum Íslendinga til ferðamanna og ferðaþjónustu og eru birtar í skýrslu Rannsóknamiðstöðvar ferðamála.

Greiningarnar í skýrslunni byggja á tveimur viðhorfskönnunum sem gerðar hafa verið meðal Íslendinga. Sú fyrri var gerð haustið 2014 og sú síðari haustið 2017. Kannanirnar eru liður í vöktun á viðhorfum heimamanna til ferðamanna og ferðaþjónustu.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Eyrún Jenný Bjarnadóttir
Nafn Anna Soffía Víkingsdóttir
Nafn Ásdís A. Arnalds
Flokkun
Flokkur Viðhorf Íslendinga til ferðafólks og ferðaþjónustu
Útgáfuár 2018
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9935-437-85-3
Leitarorð ferðamenn, viðhorf, samskipti, jákvæðni, neikvæðni, fjöldi, fjöldi ferðamanna, íslendingar, umsvif, áhrif