Fara í efni

Tækifæri í hjólaferðamennsku, feb. 2012

Hjólaferðamennska - Tækifæri í hjólaferðamennsku á Íslandi

Þann 24. febrúar 2012 var haldið málþing þar sem fjallað var um tækifærin sem fólgin eru í hjólaferðamennsku, hver staðan væri á Íslandi og hvað við þurfum að gera til að geta nýtt þessi tækifæri. Málþingið var liður í verkefninu Hjólaleiðir á Íslandi sem er samstarfsverkefni fjölmargra aðila, um að skilgreina landsnet hjólaleiða á Íslandi og fleira því tengt. Frumkvæði að ráðstefnunni höfðu Hjólafærni á Íslandi og Landssamtök hjólreiðamanna. Meðal fyrirlesara voru tveir erlendir aðilar með sérþekkingu á málaflokknum. Málþingið er haldið í húsnæði Eflu verkfræðistofu, Höfðabakka 9.

Hér að neðan er hægt að nálgast upptökur af fyrirlestrum, sem og glærurnar í PDF-formi. Athugið að í upptökunum spilast glærurnar með fyrirlestrunum.

Fundarstjóri: Ólöf Ýrr Atladóttir
Horfa á erindi

Setning. Sesselja Traustadóttir, Hjólafærni á Íslandi
Horfa á erindi

Cycle Tourism: Iceland''s time has come
Tom Burnham, British Specialist in Rural Tourism
Horfa á erindi - Hlaða niður glærum

Reiðhjólaferðir fyrir erlenda ferðamenn - Bisness eða hobbý?
Stefán Helgi Valsson eigandi og leiðsögumaður hjá Reykjavik bike tours
Horfa á erindi - Hlaða niður glærum

Græni stígurinn – draumur eða veruleiki
Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands
Horfa á erindi - Hlaða niður glærum

Hvaða er hjólavænn (bicycle friendly) ferðaþjónustuaðili?
Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir, nemi í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum
Horfa á erindi - Hlaða niður glærum

Staða hjólreiðamála í sveitarfélögum landsins. Netkönnun Samb.ísl.sveitarf.
Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, verkfræðingur á Eflu
Horfa á erindi - Hlaða niður glærum

Opportunities for Iceland with the Eurovelo network
Jens Erik Larsen, Eurovelo consultant and from Foreningen Frie Fugle, Denmark
Horfa á erindi - Hlaða niður glærum

Hjólaleiðir í Mývatnssveit
Fríða Björg Eðvarðsdóttir, landslagsarkitekt VSÓ ráðgjöf
Horfa á erindi - Hlaða niður glærum

Hjólabókin
Ómar Smári Kristinsson, höfundur Hjólabókarinnar
Horfa á erindi - Hlaða niður glærum

Fram í heiðanna ró
Haukur Eggertsson, hjólaferðamaður og stjórnarmaður í Landssamtökum hjólreiðamanna
Horfa á erindi - Hlaða niður glærum

Hópavinna:
Horfa á kynningu á niðurstöðum hópavinnu

Slit málþings: Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra
Horfa á erindi

Myndir eru á Facebook-síðu Ferðamálastofu