Skráningar í gagnagrunn Ferðamálastofu um ferðaþjónustuaðila birtast á ferðavefsíðunum og ferdalag.is, visiticeland.com og vefsíðum markaðsstofa landshlutanna. Grunnskráningin er ókeypis.