Hagstofan
Hagstofan er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir forsætisráðuneytið. Stofnunin er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar í landinu og hefur forystu um framkvæmd hennar og samskipti við alþjóðastofnanir á þessu sviði. Hagstofan safnar tölulegum upplýsingum um íslenskt samfélag, vinnur úr þeim og miðlar til notenda.
Rannsóknir