Fara í efni

Háskóli Íslands

Háskóli Íslands býður nám í ferðamálafræðiá háskólastigi til bæði BS og MS gráðu. Í ferðamálafræði er leitað svara við því af hverju fólk ferðast, hvað skapar aðdráttarafl, hvernig aðdráttaraflinu er viðhaldið og hvernig hægt er að byggja upp ferðamannastaði í sátt við umhverfi og menningu.

https://www.hi.is/ferdamalafraedi 

Rannsóknir Menntun

Helstu samstarfsaðilar.

Ríkið
Menntun
Ríkið
Rannsóknir
Ríkið
Innviðir og uppbygging Menntun