Fara í efni

Háskólinn á Hólum

Námsleiðir ferðamáladeildar Háskólans á Hólum eru: Diplóma í viðburðastjórnun, diplóma í ferðamálafræði, BA í ferðamálafræði, BA í stjórnun ferðaþjónustu og móttöku gesta, MA í útivistarfræðum, MA í ferðamálafræðum. Á tveimur af námsleiðum deildarinnar geta nemendur hlotið landvarðarréttindi. 

www.holar.is 

Rannsóknir Menntun

Helstu samstarfsaðilar.

Ríkið
Rannsóknir
Ríkið
Innviðir og uppbygging Menntun