Fara í efni

Heilbrigðiseftirlit

Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga eru 9 talsins og skiptast eftir landssvæðum. Til þeirra þarf að sækja um starfsleyfi vegna margskonar starfsemi sem tengist ferðaþjónustu. Yfirlit um þessi leyfi má sjá á vef Náttúruverndarstofnunar (áður Umhverfisstofnun), þ.e. svonefnd samræmd starfsleyfisskilyrði. Þau eru forskriftir að starfsleyfum sem heilbrigðisnefndir sveitarfélaga og Umhverfisstofnun gefa út í samræmi við lög 7/1998 um hollustuhætti og mengunvarvarnir.

Sjá yfirlit um heilbrigðiseftirlitssvæðin, skipt eftir landshlutum

Leyfismál

Helstu samstarfsaðilar.

Sveitarfélög
Innviðir og uppbygging Markaðssetning Umhverfismál Leyfismál
Sveitarfélög
Innviðir og uppbygging