Mennta- og barnamálaráðuneytið
Meðal málefna sem ráðuneytið fer með eru fræðslumál barna og ungmenna, þar með talin málefni leik-, grunn og framhaldsskóla, listaskóla og lýðskóla. Menntun á framhaldsskólastigi, hvort heldur bók-, verk- eða listnám, heyrir undir ráðuneytið.
https://www.stjornarradid.is/raduneyti/mennta-og-barnamalaraduneytid/um-raduneytid/
Menntun