Fara í efni

Rannís

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks samfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu. Rannís styður þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum sóknarfærum og samstarfsmöguleikum, ásamt því að greina og kynna áhrif rannsókna, menntunar og menningar á þjóðarhag. Rannís hefur umsjón með helstu samkeppnissjóðum á sviði rannsókna og nýsköpunar, menntunar og menningar á Íslandi, auk samstarfsáætlana ESB og norrænna áætlana sem veita styrki til samstarfsverkefna, náms og þjálfunar.

Ýmis nýsköpunarverkefni tengd ferðaþjónustu, s.s. aukin stafræn tækni, hafa fengið framgang með aðstoð Rannís.

www.rannis.is 

Innviðir og uppbygging Rannsóknir

Helstu samstarfsaðilar.

Ríkið
Innviðir og uppbygging Menntun