Fara í efni

Símenntunarmiðstöðvar

Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar strafa um allt land. Þær hafa með sér samtökin Símennt. Markmið samtakanna eru m.a. að vinna að símenntun og framhaldsfræðslu á Íslandi, þar sem lögð er áhersla á að efla þekkingu og hæfni einstaklingsins og að auka vitund fyrirtækja og stofnana á mikilvægi símenntunar starfsfólks í krefjandi og síbreytilegu starfsumhverfi.

https://simennt.is/

Menntun

Helstu samstarfsaðilar.

Opinbert/einka samstarf
Menntun