Fara í efni

Vitafélagið

Vitafélagið – íslensk strandmenning var stofnað árið 2003 sem frjáls félagasamtök og telur nú á þriðja hundrað félaga. Á meðal stofnfélaga má nefna Húsafriðunarnefnd, Fornleifavernd, Siglingastofnun og Sjóminjasöfn auk einstaklinga. Félagið hefur haft það að meginmarkmiði sínu að efla vitund Íslendinga um þau miklu menningarverðmæti sem liggja í og við strendur landsins, aðstoða við uppbyggingu strandmenningar, skapa tengsl og efla samstarf við frjáls félagasamtök á Norðurlöndum sem vinna að eflingu strandmenningar.

www.vitafelagid.is 

Innviðir og uppbygging