Fara í efni

Nýársmálstofa ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónustan á nýju ári

Nýársmálstofa SAF, Íslenska ferðaklasans og KPMG verður haldin þriðjudaginn 14. janúar við opnun ferðaþjónustuvikunnar. Þar verður farið yfir niðurstöður úr viðhorfskönnun meðal ferðaþjónustuaðila, rætt um hæfni og þjálfun starfsfólks í ferðaþjónustu og skyggnst inn í framtíðina. Fundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum KPMG í Borgartúni 27 og hefst kl. 8:30.

Smellið hér til að skrá ykkur á viðburðinn

Aftur í dagskrá Feraðaþjónustuviku 2025