Sjöundi umsóknarfrestur NPP
21.03.2011
npp
Þann 14 janúar 2011 mun Norðurslóðaáætlunin formlega opna tvær umsóknir: sjöunda umsóknarfrest til aðalverkefna og umsóknir um stefnumótandi aðalverkefni.
Umsækjendum er bent á að lesa vel neðangreindar upplýsingar sem tilheyra umsóknunum, athugið að skjölin eru á ensku.
Þær breytingar hafa orðið að eftirlitsráð áætlunarinnar (PMC) hefur tekið þá ákvörðun að hafa sjöunda umsóknarfrest opin öllum.
Umsóknarfrestur fyrir báðar umsóknir er 21. mars 2011.
Nánar á vef iðnaðarráðuneytisins