Um 2,26 milljónir erlendra farþega 2024
13.01.2025
Fréttin var uppfærð 13. janúar 2025, en villa fannst í áður útgefnu efni fyrir febrúar 2023 sem hafði áhrif á samantektnar tölur og samanburð milli ára. Lítilsháttar leiðréttingar koma einnig fram í gögnum á tímabilinu janúar – júlí 2023. Gagnaskjal (excel) hefur verið uppfært samhliða og samræmt við talnaefni í mælaborði ferðaþjónustunnar.