Fara í efni

Veist þú um verðlaunastað?

Veist þú um verðlaunastað?

 

Bendum á að nú er opið fyrir um umsóknir um árleg evrópsk ferðaverðlaun (ECTN).

 

Þau eru helguð áfangastöðum sem skara fram úr í sjálfbærri menningarferðaþjónustu (e. Destination of Sustainable Cultural Tourism). ECTN-verðlaunin eiga við áfangastaði í allri Evrópu og skilgreining þeirra staða sem verðlaunin ná til er nokkuð breið. Þannig getur t.d. verið um að ræða staka áfangastaði, sveitarfélög, tiltekið landsvæði, sögustaði, einstök söfn eða frjáls félagasamtök sem tengjst menningarmálum.

Nánar á vef ETC