Ferðaþjónusta í tölum - Samantekt fyrir sumarið 2023
Í samantektinni Ferðaþjónusta í tölum – sumar 2022 má sjá:
- samantekt um brottfarartalningar erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll
- gistinætur á skráðum gististöðum
- framboð og nýtingu á hótelum
- nokkrar niðurstöður er varða dvöl ferðamanna á Íslandi s.s. um tilgang ferðar, dvalarlengd, heimsóknir eftir landshlutum sem og upplifun af Íslandsferð.
Samantektin er unnin af Oddnýju Þóru Óladóttur hjá rannsókna- og tölfræðisviði Ferðamálastofu. Allar ábendingar um efni og efnistök eru vel þegnar og sendast á oddny@ferdamalastofa.is