Fara í efni

Ferðaþjónusta fyrir alla - Flokkunarviðmið fyrir aðgengi að áningar- og útivistarstöðum

Nánari upplýsingar
Titill Ferðaþjónusta fyrir alla - Flokkunarviðmið fyrir aðgengi að áningar- og útivistarstöðum
Undirtitill Flokkunarviðmið fyrir aðgengi að áningar- og útivistarstöðum á Íslandi
Lýsing

Veturinn 2006, í farmhaldi af ráðstefnu sem samgönguráðuneytið hafðir forgöngu um ?Ferðaþjónusta fyrir alla? var hleypt af stokkunum samstarfsverkefni Ferðamálastofu, Öryrkjabandalags Íslands, Ferðaþjónustu bænda, Samtökum ferðaþjónustunnar og Ferðamálasamtaka Íslands um bætt aðgengi ferðfólks að áninga- og útivistarstöðum, sérstaklega var hugsað til þess að bæta aðgengi hreyfihamlaðra. Aðgengi að áninga- og útivistastöðum er oft á tíðum erfið jafnvel ómöguleg stórum hópi fólks. Fyrsta verkefnið var að flokka gróflega hreyfihömlun eftir eðli hennar og síðan að útbúa ásættanlegt viðmið varðandi aðgengi að áningastöðum utandyra.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Fræðslurit og handbækur
Útgáfuár 2007
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð aðgengi, aðgengismál, áningarstaður, fatlaðir, viðmið, flokkunarviðmið, flokkun, hreyfihömlun, öryrkjabandalag íslands,