Handbók um merkingar á ferðamannastöðum og friðlöndum
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Handbók um merkingar á ferðamannastöðum og friðlöndum |
Lýsing | Ath! Árið 2021 var tekin í notkun uppfærð útgáfa af handbókinni sem nálgast má á www.godarleiðir.is Handbókin er samstarfsverkefni Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar, Ferðamálastofu og Þingvallaþjóðgarðs. Handbókin þjónar sem hönnunarstaðall fyrir aðildarstofnanirnar en er jafnframt ætluð öllum þeim sem koma að mótun umhverfis ferðamanna á Íslandi. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Guðrún Ingvarsdóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Fræðslurit og handbækur |
Útgáfuár | 2011 |
Útgefandi | Ferðamálastofa o.fl. |
Leitarorð | handbók, leiðbeiningarrit, merkingar, göngustígur, göngustígar, þjóðgarðar, skilti, náttúruvernd |