Fara í efni

Leiðbeiningarit um uppbyggingu tjaldsvæða

Nánari upplýsingar
Titill Leiðbeiningarit um uppbyggingu tjaldsvæða
Undirtitill 2. útgáfa endurskoðuð 2006
Lýsing

Án efa koma margar spurningar upp í hugann þegar hugað er að uppsetningu tjaldsvæðis. Hvaða lög og reglur þarf að uppfylla, hvar er best að hafa svæðið með tilliti til umhverfissjónarmiða? Hvað með öryggisþáttinn, hreinlæti, afþreyingu og fleira? Leiðbeiningarriti þessu er ætlað að auðvelda fólki er hyggst setja upp tjaldsvæði, hvort sem það er í þéttbýli eða dreifbýli, að átta sig á hvað til þarf fyrir slíka starfsemi. PDF

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Fræðslurit og handbækur
Útgáfuár 2006
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð tjaldsvæði, tjaldstæða, uppbygging tjaldsvæða, leiðbeininagrit, fræðslurit, gisting, tjald, húsbíll, tjaldvagn, fellihýsi