Fara í efni

Vistvæn þjónustuhús

Nánari upplýsingar
Titill Vistvæn þjónustuhús
Undirtitill Stefnumót við náttúruna
Lýsing

Ferðamálastofa og Arkís arkitektar hafa gert með sér samkomulag um þróun á teikningum og öðrum fylgigögnum af vistvænum þjónustukjörnum á fjölsóttum ferðamannastöðum. Um er að ræða lausn sem byggir á vistvænni hugsun og íslenskri byggingarhefð, er einfalt að laga að aðstæðum á hverjum stað, hefur hagnýtt notkunargildi og er á viðráðanlegu verði. Um er að ræða fjórar einingar sem allar byggja á sama grunni en mis stórar og geta þjónað mismunandi hlutverki.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Fræðslurit og handbækur
Útgáfuár 2012
Útgefandi Ferðamálastofa, Arkís arkitektar
Leitarorð ferðamálastofa, arkís, þjónustuhús, þjónustumiðstöð, ferðamananstaður, fjölsóttir ferðamananstaðir, hönnun, skipulag, tjaldsvæði, arekís, klósett, salerni, salernishús