Áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannaland
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannaland |
Undirtitill | Skýrsla samgönguráðherra lögð fyrir alþingi |
Lýsing | Samkvæmt beiðni (á þskj. 953) frá Merði Árnasyni og fleiri alþingismönnum er hér með lögð fram á Alþingi skýrsla um áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands Óskað var eftir að reynt yrði að greina bæði skammtíma- og langtímaáhrif af veiðunum á ímynd Íslands sem ferðamannalands. PDF 0,1 MB |
Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Ímynd og markaðsmál |
Útgáfuár | 2005 |
Útgefandi | Alþingi |
Leitarorð | hvalveiðar, hvalaskoðun, hvalir, hvalaskoðunarferðir, hvalaskoðunarferð, ferð, efnahagsleg áhrif, ímynd íslands, ímynd |