Ísland – allt árið: Áfangaskýrsla veturinn 2012 - 2013
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Ísland – allt árið: Áfangaskýrsla veturinn 2012 - 2013 |
Lýsing | Áfangaskýrsla Ísland – allt árið fyrir veturinn 2012 – 2013. Í skýrslunni er hægt að kynna sér þær markaðsaðgerðir og áherslur sem framkvæmdar voru veturinn 2012 – 2013 og þau áhrif sem þær höfðu á íslenska ferðaþjónustu. Einnig er að finna sýnishorn af auglýsingum sem voru í gangi á hverjum markaði fyrir sig og blaðaumfjöllunum sem hafa birst um verkefnið veturinn 2012-2013. |
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Ímynd og markaðsmál |
Útgáfuár | 2013 |
Útgefandi | Íslandsstofa |
Leitarorð | markaðmál, markaðssetning, markaðir, herferð, markaðsherferð, markaðrsherferðir, inspired, íslandsstofa |