Markaðsaðstæður á fjærmörkuðum - Indland, Kína, Japan, Rússland
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Markaðsaðstæður á fjærmörkuðum - Indland, Kína, Japan, Rússland |
Undirtitill | -Unnið fyrir Ferðamálastofu sumarið 2010 |
Lýsing | Verkefni þetta er unnið af Svanlaugu Rós Ásgeirsdóttur, meistaranema í stjórnun og stefnumótun við Háskóla Íslands, sumarið 2010 fyrir Ferðamálastofuc sumarið 2010. Er þetta yfirlit yfir aðstæður á ferðamörkuðum fjögurra landa, Indlands, Kína, Japans og Rússlands, sem flokkast öll undir fjærmarkaði Íslands. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Svanlaug Rós Ásgeirsdóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Ímynd og markaðsmál |
Útgáfuár | 2010 |
Útgefandi | Ferðamálastofa |
Leitarorð | markaðsmál, markaðsaðstæður, fjærmarkaðir, Rússland, Kína, Indland, Japan |