Fara í efni

Tillögur starfshóps um markaðssetningu Keflavíkurflugvallar

Nánari upplýsingar
Titill Tillögur starfshóps um markaðssetningu Keflavíkurflugvallar
Lýsing

Þann 26. febrúar 2009 setti iðnaðarráðherra á laggirnar starfshóp til að móta aðkomu ferðaþjónustunnar að markaðssetningu Keflavíkurflugvallar ohf. Ráðuneytið tekur þar með undir þau sjónarmið Keflavíkurflugvallar um að íslensk ferðaþjónusta þurfi að koma miklu sterkar að markaðssetningu flugvallarins eins og gerist í helstu samkeppnislöndum okkar. Í skipunarbréfinu kemur fram að mikilvægt sé að geta boðið heildstæða pakka á helstu kaupstefnum sem flugvallaryfirvöld sækja og skilgreina hvaða þjónustu hægt sé að bjóða þeim flugfélögum sem áhuga hafa að hefja flug hingað til lands og hvað Ísland hafi upp á að bjóða sem áfangastaður ferðafólks.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ólöf Ýrr Atladóttir
Nafn Guðný María Jóhannsdóttir
Nafn María Reynisdóttir
Nafn Pétur Óskarsson
Nafn Sunna Þórðardóttir
Flokkun
Flokkur Ímynd og markaðsmál
Útgáfuár 2009
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð keflavíkurflugvöllur, leifsstöð, flugvöllur, flugvellir, markaðssetning, flugstöð, isavia, esa