Fara í efni

Travel and Tourism Competitiveness Report 2013

Nánari upplýsingar
Titill Travel and Tourism Competitiveness Report 2013
Lýsing

Íslendingar ásamt Nýsjálendingum eru vingjarnlegastir allra þjóða heim að sækja, ef marga má nýja skýrslu frá World Economic Forum. Þar er tekið á stöðu og samkeppnishæfni ferðaþjónustu í 140 löndum heims. Í skýrslunni, Travel and Tourism Competitiveness Report 2013, eru fjölmörgum hliðum ferðaþjónustunnar gerð skil og þar á meðal fjallað um hvert viðmót heimamanna er gagnvart erlendum gestum. Einkunnir eru gefnar á skalanum 1 til 7 þar sem 1 þýðir að heimamenn séu einkar vinalegir en 7 að ferðamönnum finnist þeir óvelkomnir. Í heildina litið er Ísland í efsta sæti listans yfir vinalegustu áfangastaðina með 6,8 í einkunn.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Ímynd og markaðsmál
Útgáfuár 2013
Útgefandi World Economic Forum
Leitarorð samkeppni, samkeppnishæfni, viðmót, þjónusta, gæði,