Akureyrarflugvöllur - Millilandaflugstöð
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Akureyrarflugvöllur - Millilandaflugstöð |
Lýsing | Útdráttur: Í árslok 2019 undirrituðu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu á Markaðsstofa Norðurlands og Isavia hafa unnið markvisst að markaðssetningu Norðurlands sem áfangastaðar með beinu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Niðurstaða hópsins er að ekki sé hægt að aðlaga núverandi flugstöð og afgreiða þar millilanda- og innanlandsflug samtímis, með viðunandi hætti og leggur hann til að ráðist verði í hönnun 1.000 m2 viðbyggingar svo hægt verði að afgreiða 220 sæta millilandavél á innan við klukkutíma samhliða 70 sæta innanlandsvél. Um verði að ræða viðbyggingu við núverandi flugstöð og hönnunin verði sveigjanleg þannig að auðvelt verði að stækka bygginguna og breyta nýtingu einstakra svæða. Kostnaður er áætlaður um 900 m.kr. og lagt til að strax verði ráðist í hönnun, færslu olíutanka og jarðvinnu þannig að hefja megi byggingarframkvæmdir strax að hönnun lokinni. Áætlað er að við framkvæmdina verði til um 50 ársverk |
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Samgöngur |
Útgáfuár | 2020 |
Útgefandi | Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið |
ISBN | 978-9935-494-05-4 |
Leitarorð | akureyri, akureyrarflugvöllur, flugvöllur, flugvellir, flugstöð, millilandaflug, alþjóðaflugvöllur, alþjóðaflugvellir, isavia |