Flug- og ferðaþjónusta á Íslandi
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Flug- og ferðaþjónusta á Íslandi |
Undirtitill | Umfjöllun í tilefni af beiðni Ryanair um lækkun gjalda á Keflavíkurflugvelli |
Lýsing | Í júní 2003 var gerður samningur milli Samgönguráðuneytisins og Hagfræðistofnunar, að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið. Samningurinn fól í sér að skoða tilboð sem Ryanair hefur gert íslenskum stjórnvöldum, vera ráðgefandi í því efni og framkvæma úttekt á aðstæðum í flug- og ferðaþjónustu hér á landi. PDF |
Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Ásgeir Jónsson |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Samgöngur |
Útgáfuár | 2004 |
Útgefandi | Hagfræðistofnun Háskóla Íslands |
Leitarorð | samgöngur, flug, flugsamgöngur, rayanair, keflavíkurflugvöllur, flugmarkaður, flugvallarskattur, flugvallarskattar, flugvallargjöld, markaðsmál, samkeppni |