Fara í efni

Flug og sjóflutningar á Vestur-Norðurlöndum

Nánari upplýsingar
Titill Flug og sjóflutningar á Vestur-Norðurlöndum
Undirtitill Greining og framtíðarspá
Lýsing Á árinu 2004 er lögð áhersla á Vestur-Norðurlöndin Færeyjar, Grænland og Ísland í norrænu samstarfi, en Ísland fer með formennsku í Norðurlandaráði þetta árið. Meðal þeirra atriða sem verða til skoðunar á árinu er á hvern hátt megi auka samskipti milli þessara landa. Er sú samgöngugreining sem hér liggur fyrir hluti af því verkefni. Samgönguráðuneytið samdi við Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri í janúar 2004 um að vinna víðtæka greiningu á samgöngum milli Vestur-Norðurlandanna og til annarra landa. PDF 1,6 MB
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Hjalti Jóhannesson
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2004
Útgefandi Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri
Leitarorð samgöngur, vestnorden, vestur- norðurlönd, færeyjar, grænland, flugsamgöngur, flug, sjóflutningar, áætlunarsiglingar, siglingar