Lýsing |
Samanburðurinn nær til Íslands, Bretlands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar og
flugfélaganna: Flugfélags Íslands (Flf. Íslands), Flugfélags Vestmannaeyja (Flf. Vm), Íslandsflugs,
flugfélagsins Jórvíkur og Mýflugs. Borin eru saman gjöld sem flugrekendur greiða til ríkisins vegna
flugrekstrarins: lofthæfiskírteini, flugrekstrargjöld (eftirlitsgjöld flugrekenda, AOC), gjald sem lagt er
á flugrekstur til að tryggja öryggi (reglugerð EBE nr. 2407/92), flugtaksgjöld, lendingargjöld,
aðflugsgjöld, flugleiðsögugjöld, farþegagjöld, gjöld á eldsneyti og umhverfisgjöld tengd flugi. PDF 0,1 MB |