Fara í efni

Hjólavænir ferðamannastaðir - Gátlisti og leiðbeiningar um aðbúnað

Nánari upplýsingar
Titill Hjólavænir ferðamannastaðir - Gátlisti og leiðbeiningar um aðbúnað
Lýsing

VSÓ Ráðgjöf hefur gefið út leiðbeiningar og gátlista um aðbúnað hjólavænna ferðamannastaða sem unnar eru með styrk frá Ferðamálastofu. Markmiðið með leiðbeiningunum er að gefa grunnupplýsingar um aðbúnað og skipulag hjólastæða þannig að rekstraraðilar geti markvisst byggt upp aðbúnað og þjónustu til þessa notendahóps. Áhuginn er einnig vaxandi hjá sveitarfélögum og rekstraraðilum að bæta aðstöðu og gera vel við hjólreiðafólk sem vistvæna vegfarendur.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2013
Útgefandi VSÓ Ráðgjöf
Leitarorð reiðhjól, hjólaferðamennska, hjólaferðir, reiðhjólaferðir, hjólastæði, leiðbeiningarit, gátlisti, hjólastígar, samgöngur,