Samgöngur til Vestmannaeyja
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Samgöngur til Vestmannaeyja |
Undirtitill | Lokaskýrsla starfshóps |
Lýsing | Með bréfi dags. 3. maí 2002 skipaði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra starfshóp til þess að fjalla um samgöngur til Vestmannaeyja með þarfir íbúa og atvinnulífs í huga. Í skipunarbréfi ráðherra er starfshópnum falið að gera úttekt á þeim kostum sem hugsanlegir eru í samgöngum við Vestmannaeyjar í lofti og á legi, þar á meðal uppbyggingu ferjuaðstöðu á Bakkafjöru, rekstur svifnökkva og annarra nýrra kosta sem til greina gætu komið. PDF 4 MB |
Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Samgöngur |
Útgáfuár | 2003 |
Útgefandi | Samgönguráðuneytið |
Leitarorð | samgöngur, vestmananeyjar, herjólfur, flugsamgöngur, bakkafjara, ferja, bakkaflugvöllur, flugvöllur, vestamannaeyjaflugvöllur, farþegaflutningar |