Fara í efni

Skýrsla stýrihóps um framtíðarskipan flugmála

Nánari upplýsingar
Titill Skýrsla stýrihóps um framtíðarskipan flugmála
Lýsing Viðamiklar breytingar hafa orðið á rekstrarumhverfi flugsamgangna undanfarin ár. Ástæður breytinganna eru margvíslegar og vega þar þyngst öryggissjónarmið, kröfur um gagnsæjan og hagkvæman rekstur, samkeppnissjónarmið og að greinin sé sjálfbær. Þróunin hefur verið hröð. Miklar tækniframfarir hafa orðið í greininni, en auk þess hafa ný alþjóðleg viðhorf í flugmálum rutt sér til rums. Samhliða þessu hafa mörg ríki endurskoðað fyrirkomulag flugmála sinna og ráðist í breytingar á skipulagi þeirra. Íslensk stjórnvöld hafa fylgst með þessari þróun og hefur hún oft verið til umræðu á vettvangi þeirra til dæmis á flugþingi 1999. Samgönguráðuneytið taldi að nú væri heppilegur tími til þess að taka þetta mál til umfjöllunar og skipaði ráðherra stýrihóp 30. desember 2003 til þess að leiða þá vinnu. PDF 0,3 MB
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2005
Útgefandi Samgönguráðuneytið
Leitarorð samgöngur, framtíðarskipan, framtíðarskipun flugmála, flug, flugsamgöngur, flugmál, rekstrarumhverfi, samanburður, öryggi, flugrekstur, fugrekendur, flugvellir, flugumferð