Fara í efni

Gjaldþrot. Lausleg athugun á gjaldþrotum á Íslandi. Fjöldi gjaldþrota félaga frá 1960- 1994

Nánari upplýsingar
Titill Gjaldþrot. Lausleg athugun á gjaldþrotum á Íslandi. Fjöldi gjaldþrota félaga frá 1960- 1994
Undirtitill Skýrsla
Lýsing Í skýrslunni er upplýst að 2.595 félög hafa orðið gjaldþrota á s.l. 10 árum (1985-1994). Tilgangur þessarar yfirlitsskýrslu er kortlagning á upplýsingum um gjaldþrot, aðgengileika þeirra og úrvinnslumöguleika. Ýmis viðhorf og skoðanir sem settar eru fram af skýrsluhöfundi tengjast ekki endilega rannsóknarverkefninu sem slíku.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Haraldur L. Haraldsson
Flokkun
Flokkur Stjórnun og rekstur
Útgáfuár 1995
Útgefandi Félagsvísindastofnun HÍ og Aflvaki Rvk.
Leitarorð Gjaldþrot, gjaldþrotaúrskurðir 1960 til 1983, galdþrot félaga eftir 1984, erfiðleikar fjármagnsmarkaðarins, afkoma íslenska bankakerfisins í samanburði við hin ríki Norðurlandanna, hvaða áhrif hafa fjármögnunarleigufyrirtæki haft?, samfélagsleg rannsóknarverkefni, nýgengi fyrirtækja á Íslandi, nýsköpun og frumkvöðlar, gjaldþrot fyrirtækja og einstaklinga sem tengjast atvinnurekstri.