Fara í efni

Möguleg áhrif af upptöku evru á ferðaþjónustu á Íslandi

Nánari upplýsingar
Titill Möguleg áhrif af upptöku evru á ferðaþjónustu á Íslandi
Undirtitill BA-verkefni við Háskólann á Bifröst
Lýsing

Umræðan um upptöku evru hefur verið mikil undanfarin ár hér á landi og eftir efnahagshrun landsins hefur þessi umræða færst í aukanna. Ferðaþjónusta landsins er ein af stærstu útflutningsgreinum landsins og því er við hendi að skoða hver möguleg áhrif yrðu á þessa atvinnugrein ef af upptöku evru yrði. 

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Georg Heiðar Ómarsson
Flokkun
Flokkur Stjórnun og rekstur
Útgáfuár 2010
Útgefandi Háskólinn á Bifröst
Leitarorð evra, esb, evrópusambandið, gjaldmiðill,