Rekstrarafkoma Arnarflugs og Flugleiða 1978-1988
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Rekstrarafkoma Arnarflugs og Flugleiða 1978-1988 |
Undirtitill | Skýrsla |
Lýsing | Í skýrslunni er leitast við að skoða rekstrarafkomu en ekki nettó afkomu íslensku flugfélaganna. Þannig kemur betur í ljós hvort sjálfur flugreksturinn og rekstur tengdur honum er ábatasamur eða ekki. Ekki er tekið tillit til einstakra atburða í rekstrinum s.s. sölu eigna. Athugað var hvort rekja mætti breytingar á rekstrarafkomu til þróunar í efnahagsmálum, breyttra aðstæðna erlendis, eða til stjórnunar flugfélaganna. Stuðst var við ársskýrslur flugfélaganna að mestu leiti í athuguninni. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Ekki skráður. |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Stjórnun og rekstur |
Útgáfuár | 1990 |
Útgefandi | Flugmálastjórn |
Leitarorð | Rekstrarafkoma, íslensk flugfélög, afkomuþróun, erlend flugfélög, afkoma Arnarflugs hf. 1978-1988, afkoma Flugleiða hf. 1978-1988, tekjur á hvern farþega, mat á áhrifum efnahagsumhverfis á stöðu flugfélaganna. |