Ferðaþjónusta í tölum - Mánaðarleg útgáfa
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Ferðaþjónusta í tölum - Mánaðarleg útgáfa |
Lýsing | Ferðaþjónusta í tölum er mánaðarleg samantekt nýjustu talnaupplýsingum sem Ferðamálastofa safnar um ferðamenn og ferðaþjónustu ásamt talnagögnum frá Hagstofu Íslands. Er þetta er liður í aukinni áherslu Ferðamálastofu á rannsóknir, söfnun og miðlun talnaupplýsinga. Samantektin er unnin af Oddnýju Þóru Óladóttur hjá rannsókna- og tölfræðisviði Ferðamálastofu. Allar ábendingar um efni og efnistök eru vel þegnar og sendast á oddny@ferdamalastofa.is |
Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Oddný Þóra Óladóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umfang og áhrif |
Útgáfuár | 2020 |
Útgefandi | Ferðamálastofa |
Leitarorð | tölfræði, tölur, talnaefni, ferðamenn, farþegar, talningar, talning, fjöldi, gisting, gistinætur, könnun, kannanir |