Fara í efni

Umfang og áhrif

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

153 færslur Sýna á síðu

Flokkur Útgáfuár Titill Höfundar
Umfang og áhrif 2024 Ferðaþjónusta í tölum - Mánaðarleg Oddný Þóra Óladóttir
Umfang og áhrif 2024 Ferðaþjónustan á nýju ári - Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal ferðaþjónustuaðila
Umfang og áhrif 2024 Um áhrif hækkana á hlutfalli virðisaukaskatts á ferðþjónustugreinar
Umfang og áhrif 2023 Könnun meðal ferðaþjónustufyrirtækja Oddný Þóra Óladóttir, Eva Dröfn Jónsdóttir, Jóna Karen Sverrisdóttir
Umfang og áhrif 2023 Ferðaþjónusta í tölum - Mánaðarleg útgáfa Oddný Þóra Óladóttir
Umfang og áhrif 2023 Fjárhagsgreining ferðaþjónustunnar 2021 og 2022
Umfang og áhrif 2023 Þjóðhagslíkan fyrir ferðaþjónustu - Ítarleg lýsing á þjóðhagslíkani með ferðageira
Umfang og áhrif 2023 Þjóðhagslíkan fyrir ferðaþjónustu - Greinargerð um þjóðhagslíkan fyrir ferðaþjónustu með dæmum
Umfang og áhrif 2023 Fjöldi í Vatnajökulsþjóðgarði 2018 til 2022 - Talningar Gyða Þórhallsdóttir
Umfang og áhrif 2023 Hagspá Landabankans 2023-2026: Hagkerfi í leit að jafnvægi
Umfang og áhrif 2023 Könnun meðal farþega skemmtiferðaskipa - Reykjavík sumar 2023 Þórný Barðadóttir
Umfang og áhrif 2023 „Beint flug er næs“ - Svæðisbundin áhrif millilandaflugs frá Akureyri Þóroddur Bjarnason, Guðný Rós Jónsdóttir, Jón Þorvaldur Heiðarsson
Umfang og áhrif 2023 Skattspor ferðaþjónustunnar á Íslandi
Umfang og áhrif 2022 Fjárhagsgreining: Viðspyrnan - áskoranir í íslenskri ferðaþjónustu í ársbyrjun 2022
Umfang og áhrif 2022 Kortavelta RSV 2021
Umfang og áhrif 2022 Ferðaþjónusta í tölum - Mánaðarleg útgáfa Oddný Þóra Óladóttir
Umfang og áhrif 2022 Þjóðhagslíkan fyrir ferðaþjónustu - Hönnun á þjóðhagslíkani fyrir ferðaþjónustu á Íslandi
Umfang og áhrif 2022 En maður bara límir brosið upp og er hress og glaður: Áskoranir og úrræði ferðaþjónustufyrirtækja í heimsfaraldri Íris Hrund Halldórsdóttir
Umfang og áhrif 2022 Tekjuþróun ferðaþjónustu fyrstu tíu mánuði 2022 Jóhann Viðar Ívarsson
Umfang og áhrif 2022 Fjárhagsupplýsingar atvinnugreina og fyrirtækja í ferðaþjónustu fyrir árið 2021 Jóhann Viðar Ívarsson
Umfang og áhrif 2021 Sýn ferðaþjónustunnar á nýtingu miðhálendis Íslands Þorkell Stefánsson, Anna Dóra Sæþórsdóttir, Margrét Wendt, Edita Tverijonaite
Umfang og áhrif 2021 Kínverskir ferðamenn á Íslandi: Reynsla og upplifun íslenskra ferðaþjónustuaðila Vera Vilhjálmsdóttir
Umfang og áhrif 2021 Ferðaþjónusta í tölum - Mánaðarleg útgáfa Oddný Þóra Óladóttir
Umfang og áhrif 2021 Árstíðasveiflur í ferðaþjónustu - Ísland í samanburði við valda áfangastaði Jóhann Viðar Ívarsson
Umfang og áhrif 2021 Þjóðhagslíkan fyrir ferðaþjónustu: Almennt um þjóðhagslíkön
Umfang og áhrif 2021 Þjóðhagslíkan fyrir ferðaþjónustu: Þjóðhagslíkön fyrir ferðaþjónustu
Umfang og áhrif 2021 Ráðandi tungumál í íslenskri ferðaþjónustu Anna Vilborg Einarsdóttir, Ágústa Þorbergsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir
Umfang og áhrif 2021 Sumarið 2021 og horfurnar framundan Oddný Þóra Óladóttir, Jóna Karen Sverrisdóttir, Eva Dröfn Jónsdóttir
Umfang og áhrif 2021 Fjárhagsgreining - Áætluð staða íslenskrar ferðaþjónustu í árslok 2021
Umfang og áhrif 2021 Ferðaþjónusta á Íslandi og Covid 19: Staða og greining fyrirliggjandi gangna Íris Hrund Halldórsdóttir
Umfang og áhrif 2021 Mælikvarðar Vegvísis
Umfang og áhrif 2021 Atvinnutekjur á íbúa í Íslenskri ferðaþjónustu Arnar Birkir Dansson
Umfang og áhrif 2020 Ferðaþjónusta í tölum - Mánaðarleg útgáfa Oddný Þóra Óladóttir
Umfang og áhrif 2020 Áhrif COVID-19 á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja
Umfang og áhrif 2020 Fjárhagstölur ferðaþjónustufyrirtækja árið 2018
Umfang og áhrif 2020 Sviðsmyndir um starfsumhverfi ferðaþjónustunnar á komandi misserum
Umfang og áhrif 2020 Fjárhagsgreining - Staða íslenskrar ferðaþjónustu í árslok 2019
Umfang og áhrif 2020 Sumarið 2020 og horfurnar framundan - Könnun meðal ferðaþjónustufyrirtækja Oddný Þóra Óladóttir, Jóna Karen Sverrisdóttir, Sigríður Herdís Bjarkadóttir
Umfang og áhrif 2019 Rannsóknir á ráðstefnumörkuðum - Samantekt Vera Vilhjálmsdóttir
Umfang og áhrif 2019 Ferðamenn með WOW Air í samanburði við ferðamenn með öðrum flugfélögum
Umfang og áhrif 2019 Ferðaþjónusta í tölum - mánaðarleg útgáfa Oddný Þóra Óladóttir
Umfang og áhrif 2019 Íslensk ferðaþjónusta - Greining Íslandsbanka
Umfang og áhrif 2019 Þróun í ferðaþjónustu 2019
Umfang og áhrif 2019 Könnun á afkomu hótelfyrirtækja 2018 með samanburði við fyrri ár - júlí Alexander G. Eðvardsson
Umfang og áhrif 2019 Ferðaþjónusta 2019: Greining hagfræðideildar Landsbankans
Umfang og áhrif 2019 Könnun á afkomu fyrirtækja í ferðaþjónustu 2018 með samanburði við fyrri ár Alexander G. Eðvardsson
Umfang og áhrif 2019 Rekstur og efnahagur í ferðaþjónustu 2018 Jóhann Viðar Ívarsson
Umfang og áhrif 2019 Skemmtiferðaskip á Norðurlandi: Könnun meðal farþega á Húsavík og Siglufirði 2019 Þórný Barðadóttir
Umfang og áhrif 2018 „... það er bara, hver á að taka af skarið?“ Móttaka skemmtiferðaskipa við Norðurland Þórný Barðadóttir
Umfang og áhrif 2018 Skýrsla ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra um þolmörk ferðamennsku