Fara í efni

Íslensk ferðaþjónusta – greining Íslandsbanka

Nánari upplýsingar
Titill Íslensk ferðaþjónusta – greining Íslandsbanka
Lýsing

Íslandsbanki gefur út í fyrsta sinn skýrslu um íslenska ferðaþjónustu. Í inngangi segir: „Það er okkar von að skýrslan sé gagnleg og góð viðbót við umfjöllun um ferðaþjónustu á Íslandi og nái markmiði sínu, að gera lesendur fróðari um þessa mikilvægu og ört vaxandi atvinnugrein þjóðarinnar.

Ferðaþjónustan hefur enn á ný sannað mikilvægi sitt fyrir efnahagslíf íslensku þjóðarinnar. Annað árið í röð er ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin og spáir Greining Íslandsbanka því að greinin muni skera sig enn frekar úr varðandi öflun gjaldeyristekna í ár.

Það eru fjölmargar áskoranir í greininni sem takast þarf á við en bjart framundan og miklir möguleikar fyrir Ísland til þess að gera sem mest úr þeim tækifærum sem felast í ferðaþjónustunni.“

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2015
Útgefandi Íslandsbanki
Leitarorð afkoma, rekstur, fjárfesting, íslandsbanki, tekjur, hagnaður, gjaldeyristekjur