Félagsleg áhrif ferðamennsku og ferðaþjónustu
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Félagsleg áhrif ferðamennsku og ferðaþjónustu |
Lýsing | Í skýrslunni eru kynntar niðurstöður viðamikillar rannsóknar Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum á félagslegum og menningarlegum þolmörkum ferðamennsku og ferðaþjónustu. Um er að ræða eitt þeirra verkefna sem Ferðamálastofa ákvað á árinu 2014 að láta ráðast í. Síðari hluti af tvíþættri rannsóknRannsóknin var tvíþætt. Fyrri hlutinn var spurningakönnun meðal landsmanna um viðhorf til ferðaþjónustu/ferðamennsku sem Félagsvísindastofnun HÍ framkvæmdi og Rannsóknamiðstöð ferðamála vann skýrslu um niðurstöðurnar. Seinni hlutinn, sem hér er kynntur, er unninn af Ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Sú rannsókn byggir á eigindlegum aðferðum þar sem gagna var aflað með vettvangsathugunum og viðtölum á vordögum 2015. Flókið samspilÍ inngangi skýrslunnar kemur fram að áhrif ferðamennsku á náttúrufar hafa talsvert verið rannsökuð hérlendis en minna hefur verið unnið í rannsóknum á öðrum þáttum sjálfbærni. Menningarleg og félagsleg áhrif eru hinsvegar margslungin þannig að ás ánægju-óánægju gefur aðeins takmarkaða vísbendingu um eðli þeirra. Því sé vert að nálgast viðfangsefnið frá fleiri sjónarhornum og með það í huga að engin endanleg formúla finnst um hver eru þolmörk samfélags og menningar. Helstu niðurstöður
|
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Guðrún Helgadóttir |
Nafn | Guðrún Þóra Gunnarsdóttir |
Nafn | Anna Vilborg Einarsdóttir |
Nafn | Jóhanna María Elena Matthíasdóttir |
Nafn | Georgette Leah Burns |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Viðhorf Íslendinga til ferðafólks og ferðaþjónustu |
Útgáfuár | 2016 |
Útgefandi | Ferðamálastofa |
ISBN | 978-9935-9317-0-2 |
Leitarorð | hólar, þolmörk, sjálfbærni Rannsóknamiðstöð ferðamála, ferðamennska, ferðaþjónusta, spurningakönnun, háskólinn á hólum, hólaskóli, uppbygging, fjöldi, fjöldi ferðamanna, stefnumótun, stefnumörkun, ímynd |