Viðhorf Íslendinga til ferðafólks og ferðaþjónustu - Greining könnunar meðal Íslendinga október 2014
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Viðhorf Íslendinga til ferðafólks og ferðaþjónustu - Greining könnunar meðal Íslendinga október 2014 |
Lýsing | Þótt ljóst sé að Ísland er enn ekki farið að nálgast þann stað að fólk fari að mótmæla gestakomum og landið fari að glata sérstöðu sinni, liggur engu að síður fyrir að skjótt geta veður skipast í lofti hvað viðhorf almennings varðar. Það sem helst ber að hafa áhyggjur af er hin mikla og öra fjölgun gesta sem nú á sér stað. Þetta er meðal niðurstaðna í rannsókn sem Rannsóknamiðstöð ferðamála vann fyrir Ferðamálastofu. Á hvaða braut áfangastaðurinn Ísland? Samantekt alþjóðlegra og íslenskra heimilda Skýrslan er í þremur hlutum: |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Edward H. Huijbens |
Nafn | Eyrún Jenný Bjarnadóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Viðhorf Íslendinga til ferðafólks og ferðaþjónustu |
Útgáfuár | 2015 |
Útgefandi | Rannsóknamiðstöð Ferðamála |
ISBN | 978-9935-437-34-1 |
Leitarorð | viðhorf, félagsvísindastofnun, háskóli íslands, þolmörk, rannsóknamiðstöð ferðamála, háskólinn á hólum, hólaskóli, uppbygging, landkynning, fjöldi, fjöldi ferðamanna, stefnumótun, stefnumörkun, ímynd |