Fara í efni

Viðhorf Íslendinga til ferðaþjónustu

Nánari upplýsingar
Titill Viðhorf Íslendinga til ferðaþjónustu
Lýsing

Niðurstöður úr könnun um viðhorf Íslendinga til ferðamanna og ferðaþjónustu sem framkvæmd var í október 2014. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmdi könnunina fyrir Ferðamálastofu en hún er liður í rannsóknarverkefni um samfélagsleg þolmörk sem Ferðamálastofa stendur að í samstarfi við Rannsóknamiðstöð ferðamála og Háskólann á Hólum.
Spurningalistinn sem könnunin byggði á samanstóð af 39 spurningum um viðhorf til ferðaþjónustu og ferðamanna.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Björn Rafn Gunnarsson
Flokkun
Flokkur Viðhorf Íslendinga til ferðafólks og ferðaþjónustu
Útgáfuár 2014
Útgefandi Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Ferðamálastofa
Leitarorð viðhorf, félagsvísindastofnun, háskóli íslands, þolmörk, rannsóknamiðstöð ferðamála, háskólinn á hólum, hólaskóli, uppbygging, landkynning, fjöldi, fjöldi ferðamanna, stefnumótun, stefnumörkun, ímynd