Fara í efni

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar er verkefni, vistað hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Markmið Hæfniseturs ferðaþjónustunnar að auka hæfni starfsmanna ferðaþjónustunnar og þannig auka framleiðni og arðsemi greinarinnar. Hæfnisetrið starfar á forsendum ferðaþjónustunnar og í víðtækri samvinnu við hagsmunaaðila. Áhersla er á að greina þarfir fyrirtækja og starfsmanna og byggja upp þekkingu í samræmi við þær. Grundvöllur aukinnar framleiðni og arðsemi í ferðaþjónustu er sá sami og í öðrum greinum, byggja þarf á hæfni þeirra sem þar stýra og starfa.

www.haefni.is/ 

Menntun

Helstu samstarfsaðilar.

Ríkið
Innviðir og uppbygging Rannsóknir Umhverfismál Leyfismál
Einkamarkaður
Innviðir og uppbygging Rannsóknir Umhverfismál Menntun
Ríkið
Innviðir og uppbygging