Samtök ferðaþjónustunnar
Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) eru hagsmunasamtök allra fyrirtækja sem starfa í ferðaþjónustu. SAF starfa með öðrum hagsmunasamtökum og eru þau ein af 6 aðildarsamtökum Samtaka atvinnulífsins. Meginhlutverk SAF er að gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna sinna, vinna að því að fyrirtækin búi við starfsskilyrði sem gera þau samkeppnishæf á alþjóðamarkaði, vinna að vexti og viðgangi greinarinnar og að vera málsvari hennar út á við. Innan SAF starfa átta fagnefndir en þar að auki starfa innan samtakanna tímabundnir faghópar sem sinna sérstökum verkefnum.
Innviðir og uppbygging
Rannsóknir
Umhverfismál
Menntun
Helstu samstarfsaðilar.
Ríkið
Ríkið
Opinbert/einka samstarf
Opinbert/einka samstarf
Opinbert/einka samstarf
Opinbert/einka samstarf
Ríkið
Ríkið
Ríkið
Ríkið
Ríkið
Ríkið
Ríkið
Ríkið
Ríkið
Ríkið
Einkamarkaður
Sveitarfélög
Opinbert/einka samstarf
Einkamarkaður
Einkamarkaður